Vefþjónustur sem
einfalda reksturinn

Með réttum lausnum einfaldar þú reksturinn umtalsvert. SmartMedia tengir netverslunina þína við tæknilausnir sem einfalda rekstur og hámarka sölu. Tengdu saman bókhaldslausnir, birgðastjórnun, markaðsstjórnun og greiðsluþjónustu sem þú þekkir og skapaðu notendavæna upplifun.

Bókhalds og Birgðakerfi

DK
Navision
Regla
Uniconta
Axapta
Merkúr

Greiðsluleiðir

Valitor
Korta
Borgun
Netgíró
Pei
Síminn Pay
Aur

Sendingarþjónusta

Póststoð
TVG Zimsen

Póstlistar

Mailchimp
Klavyio

DÆMI

Sjálfvirk vefverslun

Computer notar SmartWebber-kerfið okkar til að stjórna efni netverslunarinnar en það eru margar lausnir sem koma að rekstri hennar.

  • Navision sér um bókhald og birgðastöðu.
  • Hreyfingarlistar og reikningar viðskiptamanna aðgengilegir á lokuðum vef
  • Póststoð auðveldar skráningu og umsýslu sendinga frá Póstinum.

COMPUTER.IS

Getum við auðveldað þér reksturinn?

Fáðu fría ráðgjöf um hvernig við getum einfaldað reksturinn með því að tengja þau kerfi sem þú notar við þína vefverslun.

Hafa samband

Vefumsjón

Við bjóðumst til að sjá um allt sem snýr að mánaðarlegum rekstri vefverslunarkerfisins með þjónustusamningi sem sniðinn er að þínum þörfum.

Stöðug þróun

Við aðstoðum við að halda þinni vefverslun uppfærðri og í takt við tímann.

Hýsing

Vefverslunin þarf góða hýsingu sem þolir mikla álagspunkta. Við skölum hýsinguna eftir þínum þörfum og sjáum til þess að vefverslunin sé ávallt virk og hröð.

Vöktun

Vandamálin gera ekki boð á undan sér. Þess vegna vöktum við vefverslunina þína og fylgjumst með villum, vandamálum og árásum sem geta komið upp.

Neyðarsími

Þú getur alltaf hringt í okkur eða sent okkur póst ef eitthvað kemur upp á. Við svörum um leið og við getum.

Reglulegt viðhald

Netverslunin þín þarfnast viðhalds rétt eins og bíllinn eða reiðhjólið. Við spörkum í dekk, smyrjum keðjuna og pössum að allt sé eins og það á að vera.