Fjárhagstengingar

Smartmedia hefur í fjölda ára brúað bilið á milli fjárhagskerfa/bókhaldskerfa/viðskiptarhugbúnaðar og netverslunarkerfis Smartmedia.

Ávinningurinn af því að láta þessi kerfi tala saman er gríðarlegur, sem felst mest í sjálfbærni og þá vinnusparnaði. Meðal þess sem hægt er að gera:

  • Láta vörur stofnast sjálfkrafa í netverslun (kerfið stofnar vöru með vörunúmeri, titli. lýsingu og eiginleika)
  • Verðbreytingar (öll verð uppfærast í netverslun ef breytingar á verðum verða í fjáhagskerfi)
  • Rétt birgðastaða (ef vara selst í verslun, þá uppfærast birgðirnar í netverslun og öfugt)
  • Stofnar reikning úr pöntun í vefverslun (reikningur verður tilbúinn í þínu fjárhagskerfi)
  • Stofna viðskiptamann (viðskiptamður stofnast í fjárhagskerfinu þínu út frá pöntun á netverslun)
  • Afsláttur (settu afslátt á vörur í fjárhagskerfinu og vöruverð lækkar í netverslun)

 

Tímasparnaðurinn við að vera með tengingu sem þessa getur verið gríðarlegur, sérstaklega ef að fyrirtæki eru með mikið af vörum og breytliegt vöruúrval. Þessi brú á milli kerfið gerir rekstur netverslunnar nánast sjálfbæra þar sem að kerfin "tala" saman.

Meðal kerfa sem eru tengd í dag eru DK, Navision, Axapta, Concorde, C5 ofl.