Við sérhæfum okkur í netverslunum

Áralöng reynsla af þróun og rekstri netverslana.

Er þín verslun á netinu?

Framtíðin er netverslun

Við hjá Smartmedia erum stolt af því að tæplega 200 íslensk fyrirtæki nýti sér netverslunarkerfið okkar. Tækninni fleytir áfram og samhliða því er mikill vöxtur í netverslun og því mikilvægt að fyrirtæki fylgi þeirri þróun til að ná árangri.

Reynsla í netverslun

Í 10 ár höfum við verið að þróa netverslunarkerfi sem smíðað er frá grunni innanhús. Við þekkjum þarfir fyrirtækja þegar kemur að netverslun og leggjum áherslu á persónulega og sérsniðnar lausnir.

Þjónustan okkar

Við hjá Smartmedia leggjum áherslu á persónulega þjónustu og sérsniðnar lausnir en netverslunarkerfið okkar býður jafnframt uppá fjölbreyttar lausnir fyrir lítil sem og stór fyrirtæki.

Persónuleg þjónusta

Við þjónustum allar stærðir fyrirtækja og leggjum áherslu á góða og persónulega þjónustu fyrir okkar viðskiptavini. Við bjóðum uppá símatíma alla virka daga ásamt því að svara öllum póstum samdægurs.

Fjárhagstengingar

Forritarar okkar hafa forritað á móti vefþjónustum allra helstu bókhalds og fjárhagskerfa sem eru í notkun á Íslandi og hafa tengingarnar verið í notkun hjá stórum fyrirtækjum í fjölda ára með góðum árangri

Greiðslutengingar

Við bjóðum upp á mjög fjölbreyttar korta- og greiðslulausnir og höfum unnið með öllum helstu greiðsluþjónustuveitendum, svo sem Greitt, Korta, Valitor, Borgun, Pei, Dalpay, PayPal og Netgíró.

Vöruafhending

Vöruafhendingar eru með flóknari viðfangsefnum verslunarrekenda og því bjóðum við uppá fjölbreyttar lausnir til að mæta bæði þörfum seljanda og kaupanda.

Skalanlegt í öllum tækjum

Viðskiptavinir skoða vefsíður í öllum gerðum raftækja og því leggjum við mikla áherslu á að vefir séu skalanlegir í öllum tækjum.

Engar takmarkanir

Kostur þess að smíða netverslunarkerfi frá grunni er að það veitir þá möguleika að sérsníða lausnir fyrir okkar viðskiptavini.

Nokkur nýleg verkefni

Nýjustu pistlarnir frá okkur

19/03/2020 in Óflokkað

Smartmedia og TVG Xpress í samstarf með vöruafhendingar

Hannes A. Hannesson forstöðumaður TVG Xpress og Hjörvar Hermannsson framkvæmdastjóri Smartmedia Mikil aukning hefur verið í netverslun undanfarnar vikur. Smartmedia og TVG Xpress hafa ákveðið að fara í samstarf með…
Read More
29/01/2020 in Fréttir

Nýjung í netverslun hjá Póstinum

Pósturinn var að kynna nýja þjónustu sem heitir Netlúgan sem okkur hjá Smartmedia þykir ansi spennandi.  Þær netverslanir sem notast við Póststoð geta því farið með sínar sendingar hvenær sem…
Read More
28/01/2020 in Fréttir

Daði ráðinn til Smartmedia

Daði Magnússon Daði Magnússon hefur verið ráðinn til hugbúnaðarfyrirtækisins Smartmedia sem forritari.  Daði mun koma inn í þróunarteymið og styðja við þann vöxt sem átt hefur sér stað hjá Smartmedia…
Read More

Megum við bjóða þér í kaffi ?