Við sérhæfum okkur í netverslunum

Áralöng reynsla af þróun og rekstri netverslana.

Er þín verslun á netinu?

Framtíðin er netverslun

Við hjá Smartmedia erum stolt af því að tæplega 200 íslensk fyrirtæki nýti sér netverslunarkerfið okkar. Tækninni fleytir áfram og samhliða því er mikill vöxtur í netverslun og því mikilvægt að fyrirtæki fylgi þeirri þróun til að ná árangri.

Reynsla í netverslun

Í 10 ár höfum við verið að þróa netverslunarkerfi sem smíðað er frá grunni innanhús. Við þekkjum þarfir fyrirtækja þegar kemur að netverslun og leggjum áherslu á persónulega og sérsniðnar lausnir.

Þjónustan okkar

Við hjá Smartmedia leggjum áherslu á persónulega þjónustu og sérsniðnar lausnir en netverslunarkerfið okkar býður jafnframt uppá fjölbreyttar lausnir fyrir lítil sem og stór fyrirtæki.

Persónuleg þjónusta

Við þjónustum allar stærðir fyrirtækja og leggjum áherslu á góða og persónulega þjónustu fyrir okkar viðskiptavini. Við bjóðum uppá símatíma alla virka daga ásamt því að svara öllum póstum samdægurs.

Fjárhagstengingar

Forritarar okkar hafa forritað á móti vefþjónustum allra helstu bókhalds og fjárhagskerfa sem eru í notkun á Íslandi og hafa tengingarnar verið í notkun hjá stórum fyrirtækjum í fjölda ára með góðum árangri

Greiðslutengingar

Við bjóðum upp á mjög fjölbreyttar korta- og greiðslulausnir og höfum unnið með öllum helstu greiðsluþjónustuveitendum, svo sem Greitt, Korta, Valitor, Borgun, Pei, Dalpay, PayPal og Netgíró.

Vöruafhending

Vöruafhendingar eru með flóknari viðfangsefnum verslunarrekenda og því bjóðum við uppá fjölbreyttar lausnir til að mæta bæði þörfum seljanda og kaupanda.

Skalanlegt í öllum tækjum

Viðskiptavinir skoða vefsíður í öllum gerðum raftækja og því leggjum við mikla áherslu á að vefir séu skalanlegir í öllum tækjum.

Engar takmarkanir

Kostur þess að smíða netverslunarkerfi frá grunni er að það veitir þá möguleika að sérsníða lausnir fyrir okkar viðskiptavini.

Nokkur nýleg verkefni

Nýjustu pistlarnir frá okkur

03/07/2019 in Óflokkað

Ný netverslun Dúka

Dúka býður uppá fjölbreytt úrval af heimilis- og gjafavörum og rekur verslun í bæði Kringlunni og Smáralind. Dúka hefur lengi nýtt sér netverslunarkerfi Smartmedia og ákváðu um áramót að uppfæra…
Read More
07/05/2019 in Óflokkað

Sumarmarkaður netverslana um helgina

Næstkomandi helgi fer fram Sumarmarkaður netverslana í Víkingsheimilinu. Markaðurinn stendur frá kl. 11-17 bæði á laugardag og sunnudag. Viðburðurinn er haldinn af POP mörkuðum og um helgina verða um 60 fjölbreyttar…
Read More
07/08/2018 in Fréttir

Vel heppnuð námskeið

Námskeið í stafrænni markaðssetningu netverslana Í byrjun júní buðum við viðskiptavinum okkar upp á þriggja daga námskeið í stafrænni markaðssetningu. Námskeiðin voru virkilega vel sótt og almenn ánægja með þau.…
Read More

Megum við bjóða þér í kaffi ?