Við sérhæfum okkur í netverslunum

Áralöng reynsla af þróun og rekstri netverslana.

 

 

 

Notendavænt viðmót, sveigjanleiki og topp þjónusta eru okkar leiðarljós.

 

 

 

Við gjörþekkjum þarfir íslenskra fyrirtækja og ráðleggjum um netverslanalausnir af heiðarleika og sanngirni.

Fjárhagstengingar

Við tengjum þig við Navision, DK, Axapta og fleiri kerfi. Forritarar okkar hafa forritað á móti vefþjónustum allra helstu bókhalds og fjárhagskerfa sem eru í notkun á Íslandi og hafa tengingarnar verið í notkun hjá stórum fyrirtækjum í fjölda ára með góðum árangri.

Greiðslutengingar

Greiðsluhluti netverslunarinnar er einn sá vandasamasti. Við bjóðum upp á mjög fjölbreyttar korta- og greiðslulausnir og höfum unnið með öllum helstu greiðsluþjónustuveitendum, svo sem Greitt, Korta, Valitor, Borgun, Pei, Dalpay, PayPal og Netgíró.

Vöruafhendingar

Vöruafhendingar eru með flóknari viðfangsefnum verslunarrekenda. Stórar vörur, smáar vörur, dýrar vörur, ódýrar vörur, skammar vegalengdir eða um allt land. Skammur afhendingartími með eigin afhendingu eða tenging við Póstinn, TVG, DHL eða aðra. Við getum ráðlagt um hvaða leiðir henta best hverju sinni.

Við sjáum um þróun og þjónustu á netverslunarkerfum fyrir fjölda framúrskarandi fyrirtækja.

Nokkur nýleg verkefni

Nýjustu pistlarnir frá okkur

02/07/2018 in Fréttir, Fróðleikur

79% Íslendinga versluðu á netinu síðustu 12 mánuði skv. Gallup

Könnun Gallup á vefverslun á Íslandi Í upphafi árs gerði Gallup könnun á vefverslun Íslendinga. Markmið könnunarinnar var að svara spurningum eins og hverjir eru að versla á netinu og…
Read More
20/06/2018 in Nýjar verslanir

Ný netverslun Sigurbogans

Það bætist stöðugt í viðskiptavinahópinn hjá okkur í Smartmedia og nýverið opnaði Sigurboginn, sú rótgróna búð netverslun. Sigurboginn opnaði fyrst árið 1992 og er með verslun sína á Laugarvegi 80,…
Read More
31/05/2018 in Nýjar verslanir

Zik Zak tískuhús opnar netverslun

Tískuhús Zik Zak er kvenfataverslun sem var stofnuð árið 2001 í Brekkuhúsum í Grafarvogi og hefur verslunin í gegnum árin verið þekkt fyrir að veita einstaklega góða þjónustu. Verslunin býður upp á frábært…
Read More

Megum við bjóða þér í kaffi ?