Viðskiptavinir okkar

Þinn árangur er okkar markmið

Smartmedia þjónustar hátt í 156 fyrirtæki á Íslandi. Við vitum af reynslu að ávinningur viðskiptavina okkar af góðri vefverslun er umtalsverður.

156

fyrirtæki nýta sér þjónustu frá Smartmedia.

49

fyrirtæki eru með fjárhags- og birgðatengingu.

57%

meðalaukning varð í fjölda pantana í netverslun fyrstu þrem mánuðum 2020 miðað við árið á undan.

34%

meðalvöxtur á milli ára í vefsölu hjá okkar viðskiptavinum.

16klst.

tímasparnaður á mánuði að lágmarki með því að vera með virka vefþjónustu við fjárhags- og birgðakerfi.

DÆMI

Sjálfvirk vefverslun

Rafha notar SmartWebber-kerfið okkar til að stjórna efni netverslunarinnar en það eru margar lausnir sem koma að rekstri hennar.

  • Með DK þarf ekki að hafa áhyggjur af afgreiðslu eða greiðslu.
  • Póststoð auðveldar skráningu og umsýslu sendinga frá Póstinum.
  • Vefþjónusta TVG skráir sendingar sjálfkrafa og kemur í sendingarferli.

Rafha.is

Getum við auðveldað þér reksturinn?

Fáðu fría ráðgjöf um hvernig við getum einfaldað reksturinn með því að tengja þau kerfi sem þú notar við þína vefverslun.

 

Hafa samband

Viðskiptavinir

Við sköpum árangur með frábærum samstarfsaðilum

Það hefur verið okkur hjá Smartmedia heiður að hafa unnið með frábærum viðskiptavinum í gegnum tíðina. Við leggjum áherslu á að veita góða, persónulega og trygga þjónustu.