Viðskiptavinir okkar

Áratuga reynsla í netverslunum

Smartmedia hefur frá stofnun sinni byggt upp góð og náin viðskiptasambönd við fjölda fyrirtækja. Í dag keyra tæplega 200 fyrirtæki á netverslunarkerfinu okkar og fer þeim fjölgandi.

Okkar sérstaða

Persónuleg þjónusta og sérsniðnar lausnir eru okkar sérstaða en við aðstoðum alla okkar viðskiptavini að þróa lausnir sem henta þeirra rekstri sem best.

Kynningarmyndbönd

Við framleiddum þrjú myndbönd með viðskiptavinum okkar og erum rosalega ánægð með útkomuna.

Blush.is  1:08

Gerður Huld er stofnandi Blush.is en saga fyrirtækisins er mjög áhugavert og hefur náð frábærum árangri.

Snúran.is 1:18

Rakel Hlín er stofnandi og eigandi Snúran.is en í þessu myndandi ætlar hún að segja betur frá starfsemi sinni.

A4.is 1:34

Bylgja Valtýrsdóttir er vefstjóri hjá A4.is og í þessy myndabandi ætlar hún að kynna vefinn fyrir okkur

Áhugaverðar staðreyndir

186

Fyrirtæki nýta sér netverslunarkerfi Smartmedia.

49

Fyrirtæki eru með fjárhags- og birgðatengingu.

57

Meðalaukning í fjölda pantana í netverlun fyrstu 6 mánuði 2018 miðað við árið á undan