Saga Smartmedia

Hjá okkur starfar starfsfólk með áralanga reynslu af smíði og þróun á einföldum, sveiganlegum og árangursríkum hugbúnaðarlausnum.

Smartmedia var stofnað árið 2008 en fyrirtækið var sett á laggirnar til að skapa starfsvettvang í Eyjum og stuðla að nýsköpun. Fyrsta netverslunin fór í loftið síðla árs 2008 og var það Böddabiti sem seldi frosinn fisk í neytendaumbúðun. Þeir voru fljótir að geta sér gott orðspor í Vestmannaeyjum og fjölgaði verkefnum í kjölfarið.

Fjölbreytt verkefni einkenndu fyrstu árin í rekstri og öðluðumst við mikla reynslu á því að takast á við margvíslegar áskoranir. Með árunum höfum við verið að þrengja fókusinn og leggja meiri áherslu á netverslunarkerfið okkar en okkar helsti styrkleiki liggur í því.

Fjöldi starfsmanna

8

Fjöldi netverslana

186

Þjónustan okkar

Netverslunarkerfi, vefsíðugerð, bílabókunarkerfi

Starfsmenn Smartmedia

Hjörvar Hermannsson

Framkvæmdastjóri

hjorvar[at]smartmedia.is

588-4100

Jóhann Guðmundsson

Kerfisstjóri

johann[at]smartmedia.is

588-4100

Sæþór Jóhannesson

Forritari

smartmedia[at]smartmedia.is

588-4100

Björn Elvar

Forritari

smartmedia[at]smartmedia.is

588-4100

Ellen Blomsterberg

Fjármálastjóri

bokald[at]smartmedia.is

588-4100

Ásgeir Ingvarsson

Verkefnastjóri veflausna

asgeir[at]smartmedia.is

588-4100