Netverslun Snúrunnar er ákaflega myndræn og falleg með tengingu við Instagram. Boðið er upp á marga greiðsluvalmöguleika með kreditkorum og einnig Netgíró.