Vefverslun Smartmedia Un Women

Við hjá Smartmedia erum stolt af því að þjónusta UN WOMEN með vefverslun/vefsíðumál en þau voru að hefja sölu á FO bolnum.

Allur ágóði rennur til verkefna UN Women í Líbanon. Konur og stúlkur í Líbanon eru sérstaklega berskjaldaðar fyrir kynbundnu ofbeldi. Sprengingarnar 4. ágúst síðastliðinn, Covid 19 faraldurinn og djúpstæð efnahagskreppa veikja stöðu kvenna og stúlkna.

Með því að kaupa Fokk Ofbeldi bolinn veitir þú konum og stúlkum í Líbanon neyðaraðstoð, vernd, öryggi og kraft til framtíðar.

Allir sem vilja kynna sér starfsemi þeirra og kaupa bolinn get skoðað linkinn hér – https://unwomen.is/fokk-ofbeldi-bolurinn-kominn-i-solu/

Fleiri fréttir