Sumarmarkaður netverslana um helgina

Næstkomandi helgi fer fram Sumarmarkaður netverslana í Víkingsheimilinu. Markaðurinn stendur frá kl. 11-17 bæði á laugardag og sunnudag.

Viðburðurinn er haldinn af POP mörkuðum og um helgina verða um 60 fjölbreyttar netverslanir en á síðasta viðburð mættu um 14.000 gestir.

Nokkrir viðskiptavinir Smartmedia verða með bás og hvetjum við alla til að kíkja í Víkingsheimilið og kynna sér hið fjölbreytta úrval sem íslenskar netverslanir hafa uppá að bjóða.

Ekki láta þig vanta á þennan skemmtilega sumarmarkað en allar nánari upplýsingar um markaðinn má nálgar hér.