Anjali jógaföt fáanleg í netverslun

 

María Dalberg jógakennari er umboðsaðili fyrir Anjali jógafatnað á Íslandi og ákvað hún nýverið að opna netverslun til að auka þjónustu við sína viðskiptavini. María leitaði til Smartmedia og í sumar leit netverslunin www.anjali.is dagsins ljós. María er virkilega ánægð með samstarfið og segir Smartwebber netverslunarkerfið einfalt og fljótlegt í uppsetningu og mjög þægilegt í notkun.

 

Deila