Ný netverslun Raflands komin í loftið

 

Við hjá Smartmedia erum gríðarlega ánægð með nýju netverslunina sem við unnum fyrir Rafland. Rafland er sameinuð verslun Einars Farestveit og Sjónvarpsmiðstöðvarinnar og býður uppá fjölbreytt úrval af raftækjum fyrir heimilið. Við óskum Rafland til hamingju með nýju síðuna.

Smelltu hér til að skoða síðuna.


Deila