Hátíðarkveðja og opnunartími

 Starfsmenn Smartmedia óska viðskiptavinum sem og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Við þökkum jafnframt fyrir mjög svo viðburðarríkt ár og bíðum við spenntir eftir að geta sett í loftið þær nýjungar sem við höfum verið að þróa.
 
Yfir hátíðarnar þá verða skrifstofur okkar í fyrsta skipti lokaðar frá 23.12.14 til 2.janúar 2015. Við erum þó ekki farnir í jólafrí en það verður hægt að ná í okkur í gegnum info@smartmedia.is
 
 

 

Þess má einnig geta að allir vefþjónar okkar eru vaktaðir og fáum við tilkynningu með smsi og emaili ef eitthvað bjátar á.
 
Með hátíðarkveðju
 Starfsmenn Smartmedia

Deila