GoGreen Car Rental er ný bílaleiga

Ný vef- og bókunarsíða GoGreen Car Rental opnaði í sumar.
Þetta er fyrsta bílaleigan hér á landi svo vitað sé um sem einblínir á bíla sem losa minna af gróðurhúsalofttegundum og eru því umhverfisvænni en ella.
Síðan keyrir á vefumsjónarkerfi Smartmedia og notar öflugt bílabókunarkerfi sem Smartmedia hefur þróað undanfarin ár.
Smartmedia sá um hönnun og uppsetningu og þessum nýja vef og óskum við eigendum til hamingju með nýja vefinn.

 

 

Deila