Þjóðhátíðin með nýja vefsíðu

Ný vefsíða fyrir Þjóðhátíðina var sett upp á dögunum, vefsíðan var hönnuð af Vert Markaðsstofu en Smartmedia sá um uppsetningu á henni. Dalurinn.is keyrir á vefumsjónarkerfi Smartmedia og sérútbúnu bókunarkerfi þar sem hægt er að bóka bæði í dalinn og í Herjólf. Ef þú ert ekki búinn að bóka þér miða í dalinn þá er ekki seinna vænna en að skella sér á dalurinn.is
 
Lineupið á Þjóðhátíð 2014 lofar virkilega góðu en hægt er að sjá það hér fyrir neðan:

 

Quarashi, Skálmöld, Jónas Sig, Fjallabræður með Sverri Bergmanni, Kaleo, Mammút og Skítamórall er það sem er staðfest núna 25.apríl.

Hér er hægt að sjá kynningarmyndbönd frá þeim hljómsveitum sem eru staðfestar

Deila