Átak með nýja vefsíðu

Átak er bílaleiga sem hefur verið í viðskiptum við Smartmedia undanfarin ár. Nú nýverið uppfærðu þeir útlitið hjá sér og fóru einnig í Smartwebber vefumsjónarkerfið.Útlitið sem Átak.is keyrir á er snjallútlit sem þýðir að það virkar á öllum tegundum snjalltækja. Átak bílaleiga notar öfluga bílabókunarkerfið sem Smartmedia hefur þróað í nokkur ár en í því kerfi er fullkominn flotastýring, sölukerfi, afsláttarkerfi svo eitthvað sé nefnt. Við óskum Átaki til hamingju með nýju vefsíðuna.
 

 

Fyrir þá sem vilja kynna sér bílabókunarlausnina okkar geta skoðað hana hér eða haft samband við okkur í síma 588 4100 eða í gegnum tölvupóst
 
Átak is an icelandic car rental agency that uses our car fleet management solution. Our car management solution is Smartmedia own product and has been developed inhouse for several years. The solutions is also ready on English so if you need a car fleet management solution just drop us an email

Deila