Árshátíðar- og vinnuferð

Starfsmenn Smartmedia eru þessa daganna í árshátíðar- og vinnuferð og af þeim sökum er bæði skrifstofa og sími Smartmedia lokaður. Ekki ber þó að örvænta þar sem að Smartmedia svarar öllum fyrirspurnum sem berast í gegnum info@smartmedia.is.
 
Allir netþjónar Smartmedia eru vaktaðir og fáum við skilaboð ef eitthvað bregður út af. Við biðjumst velvirðinar á þeim óþægindum sem þetta getur valdið en við mætum hressir og kátir aftur á skrifstofuna mánudaginn 3.mars. 

 

 

Deila