Eyjafréttir með nýja síðu í loftið

 Fyrir skömmu opnaði ný síða Eyjafrétta, www.eyjafrettir.is

Er hún öll hin glæsilegasta og tilbúin fyrir framtíðina. Meðal annars má nefna að hún er responsive sem gerir það að verkum að hægt er að skoða hana í öllum helstu tækjum eins og snjallsímum, spjaldtölvum og að sjálfsögðu borðtölvum á auðveldan og þægilegan hátt.

 

Smartmedia sá um alla uppsetningu á síðunni og óskum við Eyjafréttum til hamingju með nýju síðuna

 

 

Deila