Vinir Mottunnar

 Alltaf gaman að láta gott af sér leiða, hérna er Baldur Ragnarsson úr Skálmöld að þakka Smartmedia fyrir uppboðs-appið sem við gerðum fyrir hann, en hann notaði það til að bjóða upp myndir af sér og allur ágóði af uppboðinu rann til Mottumars.
 
Á meðfylgjandi er Baldur að þakka Ásgeiri framkvæmdastjóri Smartmedia fyrir vel unninn störf en Smartmedia gaf alla sína vinnu við appið.

 

 

Deila