Hjálp

Hvaða vafra á ég að nota?

Smartwebber vefverslunar- og umsjónarkerfið virkar í öllum helstu vöfrum.

Við hjá Smartmedia erum mjög hrifin af Vivaldi vafranum og mælum eindregið með notkun hans vegna þeirra fjölmörgu stillingarmöguleika sem hann býður upp á. 

Hægt er að nálgast hann með því að smella hér eða fara inn á https://vivaldi.com 

Alltaf er gott að fara inn í stillingar á þeim vafra sem þú nota og athuga hvort að hann sé með nýjustu uppfærslu(ef það gerist ekki sjálfkrafa) 


Einnig er gott að hafa i huga Extension og Add on. En hægt er að vera með ýmsar viðbætur t.d. Ad-blocker ofl en hann getur haft áhrif á það þegar verið er að setja auglýsingu í og úr birtingu. Hægt er að stilla Ad-blocker þannig að slökkt sé á honum á ákveðnum síðum. 

 

Download Vivaldi Web Browser Today!