Hjálp

Stillingar fyrir fjölda vara á forsíðu

Farið er inn í Stillingar í valmynd vinstra megin og þar í Vörur.

ATHUGIÐ: Þegar breyta á fjölda vara að þá er mikilvægt að láta fjöldann ganga alltaf upp við það hvernig vefverslunin er sett upp, ef að hún birtir 3 vörur í röð að setja þá alltaf upp fjölda sem gengur upp í 3 (3,6,9,12,15)
> Einnig er mikilvægt að hafa í huga að því fleirri vörur sem þú vilt að birtist á forsíðu eða í vöruflokki að því meira load verður á síðunni.


Fjöldi vara á forsíðu - hér geturðu sett inn tölu sem birtir þá þann fjölda af vörum á forsíðunni.  
>Ef þú vilt hafa margar vörur á forsíðunni að þá er gott að skoða hvað annað sé á forsíðunin og hvort að það væri betra ef Smartmedia myndi bæta við sérstökum loader sem loadar vörur  eins og þú skrollar niður síðuna.


Fjöldi vara í vöruflokki - hér stýrirðu því hversu margar vörur birtast þegar þú ferð inn í vöruflokk. Ef þú ert með t.d. með 50 vörur í vöruflokki og vilt bara að það birtast 12 vörur í einu að þá býr kerfið til blaðsíður sem notandinn getur þá flett á milli.