Fréttir

Hefurðu keypt fisk á netinu?

Smartmedia útbjó vefsíðu með pöntunarkerfi fyrir fiskvinnsluna Godthaab í Nöf í Vestmannaeyjum og núna er hægt að panta fisk á netinu frá því góða fyrirtæki.
11.02.2010
Lesa meira

Tenglavefurinn bestof.is opnar

Smartmedia hannaði og forritaði nýverið tenglavefinn bestof.is. Á vefnum er að finna ýmislegt hressandi efni sem kítlar eflaust hlátur taugarnar á fólki.
07.02.2010
Lesa meira

Netverslun í felulitunum

Fyrsta netverslunin sem við hjá Smartmedia opnum á þessu ári er netversluninCamo.isog er það netverslun sem er í felulitunum á netinu. 
07.01.2010
Lesa meira

jólagjöfin.is í loftið

Í dag opnaði vefurinn jólagjöfin.is en vefurinn er opnaður í tilefni af styrktartónleikum í Hafnarfirði til styrktar Rauða Krossinum, Mæðrastyrksnefnd, Stígamótum, Enz og ABC Barnahjálp.
22.12.2009
Lesa meira

Hildur Ágústsdóttir fær Monsers vs Aliens á dvd

Í dag var það nafn Hildar Ágústsdóttur sem kom upp úr hattinum góða og fær hún teiknimyndina Monsters vs Aliens á dvd í vinning í vinaleik Smartmedia á facebook.
17.12.2009
Lesa meira

Svavar Karl Guðmundsson fær Bruno á DVD

Í dag var dregið í vinaleik Smartmedia á facebook og var það nafn Svavars Karls Guðmundssonar sem kom upp úr pottinum að þessu sinni.
16.12.2009
Lesa meira

Facebook leikur Smartmedia og BT

Við hjá Smartmedia höfum ákveðið að fara af stað með leik á facebook síðunni og í aðalvinning er fartölva frá BT.
12.12.2009
Lesa meira

Friðrildið er farið að flögra

Í dag opnaði vefurinn Fiðrildið.is en vefurinn er ein af þeim fjölmörgu netverslunum sem Smartmedia hefur opnað að undanförnu.
10.12.2009
Lesa meira

BT er komið í jólafötin

Smartmedia hannaði nýverið jólafötin á vefinn www.bt.is en BT er einn af stærri viðskiptavinum Smartmedia.
01.12.2009
Lesa meira

Komdu og skoðaðu í Kista.is

Í dag var opnaður vefurinn Kista.is og er það vefur sem að Smartmedia sérhannaði og forritaði fyrir viðskiptavin sinn.
18.11.2009
Lesa meira

Gjafavara.is opnar netverslun

Nýverið opnaði vefurinn www.gjafavara.is og á honum er hægt að versla fjöldan allan af fallegum gjafavörum á frábæru verði.
13.11.2009
Lesa meira

Smartmedia gefur söfnunni Á rás fyrir Grensás vefsíðu

Í tilefni af söfnunni Á rás fyrir Grensás sem að leikkonan Edda Heiðrún Backman stendur fyrir ákváð stjórn Smartmedia að leggja söfnunni lið með myndarlegri gjöf.
21.09.2009
Lesa meira

Netverslunin Assan velur SmartMedia

Nýverið fór í loftið netverslunin Assan með endurbættan vef og nýtt kerfi og valdi Assan SmartMedia til að vinna bæði hönnun og forritun fyrir vefinn.
01.02.2009
Lesa meira

SmartMedia opnar söluskrifstofu í Danmörku

Fyrr í þessari viku opnaði SmartMedia ehf söluskrifstofu í Óðinsvéum og mun skrifstofan sjá um sölu og markaðssetningu á vörum og þjónustu SmartMedia í Danmörku.
26.11.2008
Lesa meira

Við keyrum verðið niður - samkeppni á Íslenskum lénamarkaði

Síðustu dagar hafa verið erfiðir fyrir marga einstaklinga og fyrirtæki. Krónan sveiflast hratt upp og niður, matvaran hækkar, lánin hækka og allt virðist vera á leið á versta veg. En ekkert er svo illt að ei boði gott. 
10.10.2008
Lesa meira

SmartMedia fjárfestir í nýjum netþjóni

Í dag var tekinn í notkun nýr netþjónn af tegundinni Dell PowerEdge og er það EJS sem selur SmartMedia þennan þjón.
13.09.2008
Lesa meira

Sæþór Jóhannesson hefur störf hjá Smartmedia

Í dag bættist nýr liðsmaður við í starfsmannahóp Smartmedia og er það eyjapeyinn Sæþór Jóhannesson sem hefur hafið störf hjá Smartmedia.
08.09.2008
Lesa meira

Nýr fréttavefur fyrir frjálsar íþróttir opnar

Í dag opnaði nýr og öflugur frétta- og upplýsingavefur fyrir frjálsar íþróttir. Vefurinn www.frjalsar.net munverða með púlsinn á því sem er að gerast í heimi frjáls íþrótta hverju sinni.
24.07.2008
Lesa meira

Nýr vefur fyrir Þjóðhátíðina í eyjum

Nýr og glæsilegur vefur hefur verið opnaður fyrir stærstu útihátíð á Íslandi en það er ný vefur fyrir Þjóðhátíðina í eyjum.
03.06.2008
Lesa meira

Nýr netþjónn tekin í notkun hjá Smartmedia

Smartmedia fjárfesti nýverið í nýjum og öflugum netþjóni með þeim tilgangi að auka þjónustustigið við núverandi viðskiptavini.
11.05.2008
Lesa meira