Facebook smáforrit og leikir

Smartmedia hefur í gegnum tíðina hannað og forritað fjöldann allan af Facebook leikjum og smáforritum (app). Við höfum m.a. unnið marga leiki í samstarfi við stórar auglýsingastofur sem hafa kröfuharða kúnna um gæði og virkni.

Facebook leikir og smáforrit (app) eru til margs skemmtileg og nytsamleg og eru oftast notuð til að ná til fólks, núverandi eða tilvonandi viðskiptavini ásamt því að auka núvitund almennings á hinum og þessum málefnum sem snerta okkur öll.