Auglýsingahönnun

Vantar þig hönnun á vefsíðu, kynningarefni fyrir prent eða vefsíðu eða einhverju öðru markaðsefni?

Smartmedia hefur mikinn metnað fyrir hönd okkar viðskiptavina varðandi hönnun og útlit á þeim verkefnum sem Smartmedia vinnur. Ekkert er ómögulegt í hönnun og markmið okkar er að viðskiptavinir okkar fá í hendur vöru sem nær árangri og vekur athygli neytenda.

Einnig gerum við rafrænar auglýsingar sem notast við HTML5 til birtingu á fréttamiðlum.

Meðal þeirra viðskiptavina sem að Smartmedia hefur unnið fyrir á sviði auglýsinga -og vefsíðuhönnunar eru Reykjavíkurborg, BT, Harðviðarval, Edda útgáfa, Ferðaskrifstofa Íslands, Úrval Útsýn, Plús Ferðir, Mbl.is, Vestmannaeyjabær, AÞS, Guðmundur Arason ehf og fleiri og fleiri.